Stuðningur við félagið

29.júl.2021  17:04

ÍBV nýtur að hluta til góðs af þeim tekjum sem koma vegna sölu Brekkusöngs útsendingarinnar á sunnudaginn kemur.
Hins vegar ef hópur fólks er að koma saman og vill hugsa hlýtt til félagsins og styðja það á erfiðum tímum þá skal bent á að reikningsnúmer félagsins.

582-26-197
kt 680197-2029

Einnig má benda á dósagám á félagssvæðinu.

 

Streymið má nálgast í forsölu á https://senalive.is/vidburdir/brekkusongur/
En á miðnætti á morgun hækkar það um 500kr.