Yngri flokkar - Lokahóf yngri flokka í fótbolta 2020

15.sep.2020  11:04

Lokahóf yngri flokka í fótbolta fóru fram í síðustu viku hjá iðkendum í 4.-8. flokkum. Spilaður var fótbolti og farið í leiki í Herjólfshöllinni, að því loknum voru veittar veitingar og viðurkenningar.

 

4. flokkur kvenna

Efnilegust: Íva Brá Guðmundsdóttir, Birna María Unnarsdóttir

Framfarir: Sara Margrét Örlygsdóttir

ÍBV-ari: Rakel Perla Gústafsdóttir

Leikmaður ársins: Embla Harðardóttir

 

4. flokkur karla

Efnilegastur: Viggó Valgeirsson, Ólafur Már Haraldsson

Framfarir: Kacper Slawomir Bulga

ÍBV-ari: Birkir Björnsson

 

5. flokkur kvenna

Framfarir: Thelma Lind Ágústsdóttir

ÍBV-ari: Birna Dögg Egilsdóttir, Kristín Klara Óskarsdóttir

Ástundun: Ísey Örvarsdóttir

 

5. flokkur karla

Framfarir: Gabríel Snær Gunnarsson, Tómas Sveinsson

ÍBV-ari: Guðjón Elí Gústafsson, Heiðmar Þór Magnússon

Ástundun: Sigurður Valur Sigursveinsson, Heimir Halldór Sigurjónsson