Fylkis stúlkur koma í heimsókn

10.sep.2020  13:30

Á sunnudag kl. 14.00 tekur ÍBV á móti Fylki á Hásteinsvelli.  ÍBV þarf nauðsynlega á sigri að halda til að tryggja veru sína í Pepsí Max deildinni.

Til þess þurfa stelpurnar allan þann stuðning sem völ er á.

Eyjamenn fjölmennum á Hásteinsvöll og hvetjum ÍBV til sigurs.

ÁFRAM ÍBV