Valskonur koma í heimsókn á morgun

29.jún.2020  11:18

Á morgun kl. 18.00 taka stelpurnar okkar á móti Valskonum á Hásteinsvelli.

Valur hefur byrjað mótið mjög vel og er með fullt hús stiga og því ljóst að um mjög erfiðan leik er að ræða.

Eyjamenn mætum á Hásteinsvöll og styðjum ÍBV til sigurs.

ÁFRAM ÍBV