Stjarnan kemur í heimsókn á morgun

23.jún.2020  14:02

Á morgun kl. 18.00 tekur ÍBV á móti Stjörnunni á Hásteinsvelli kl. 18.00
Bæði lið eru með 3.stig og því mikilvægt að fá góðan stuðning til að landa þremur stigum í viðbót á Hásteinsvelli.
Knattspyrnuráð kvenna og leikmenn eru afar þakklát fyrir hin mikla stuðning sem stuðningsmenn sýndu í fyrsta leiknum gegn Þrótti og vonast eftir sama stuðningi á morgun.

Eyjamenn mætum á Hásteinsvöll á morgun og styðjum ÍBV til sigurs

ÁFRAM ÍBV