Sumarið hafið

25.maí.2020  14:07

Á laguardag taka stelpurnar okkar í meistaraflokki á móti Augnablik í æfingaleik á Hásteinsvelli kl. 12.00

Eyjamenn mætum á völlinn og sýnum stúlkunum og Andra þjálfara stuðning okkar.

Aðgangur frír og boðið uppá frítt kaffi fyrir leik og í hálfleik.

ÁFRAM ÍBV