Tilkynning um seinkun aðalfundar ÍBV íþróttafélags

02.apr.2020  13:28

Aðalstjórn ÍBV hefur ákveðið að seinka fyrirhuguðum aðalfundi um óákveðinn tíma. Skv. lögum félagsins skal halda fundinn eigi síðar en 1 maí ár hvert en í ljósi þeirra aðstæðna sem nú ríkja vegna útbreiðslu Covid-19 veirunnar verður honum seinkað.

Boðað verður til fundarins með auglýingu síðar.