Takmörkuð starfssemi á skrifstofu félagsins

05.mar.2020  09:33

Vegna Final 4 í handboltanum að þá er takmörkuð starfssemi á skrifstofu félagsins fram yfir helgi. Við hvetjum alla sem vettlingi geta valdið að mæta í höllina og hvetja okkar menn til dáða. Miðasala fer fram á tix.is