ÍBV sigraði B-deild Faxaflóamótisins

29.feb.2020  11:39

Í gær léku í Akraneshöll lið ÍA og ÍBV úrslitaleik Faxaflóamóts B-deildar.  Skagasútlkum nægði janftefli og fyrir þær leit þetta vel út í hálfleik en Skagastúlkur leiddu 1-0 þegar lokaflaut fyrri hálfleiks gall.  Það var allt annar bragur á leik ÍBV í seinni hálfleik en ÍBV sigraði seinni hálfleik 4-0 með mörkum frá Karlinu sem gerði 2.mörk og þær Danielle og Olga sitthvort markið.  Með sigrinum tryggði ÍBV sér efsta sætið í þessari keppni.
Frábært hjá okkar stúlkum og verður spennandi að fylgjast með þeim í Lengjubikarnum sem hefst 14.mars.

ÁFRAM ÍBV