Bikarleikur í kvöld

31.maí.2019  12:19

Í kvöld kl. 18.00  mætast á Hásteinsvelli lið ÍBV og Vals í Mjólkurbikarkeppninni.
Leikurinn er í 16 liða úrslitum.
Eyjamenn fjölmennum á völlinn og styðjum ÍBV til sigurs.

ÁFRAM ÍBV