ÍBV - Stjarnan 5-0

27.maí.2019  08:39

Glæsilegur sigur meistaraflokks kvenna á Stjörnunni.

Stelpurnar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þær tóku á móti Stjörnunni mánudaginn 27. maí. 5-0 sigur staðreynd og skoraði Cloé Lacasse þrennu auk þess sem þær Clara og Emma skoruðu sitt markið hvor. Þess má geta að Stjanan hafði aðeins fengi á sig 2 mörk í fyrstu fjórum leikjum sínum og sigrað þrjá þeirra.