Sumarlok félagsins

02.okt.2017  15:42

Á laugardaginn héldum við upp á sumarlok félagsins þar sem meðal annars tveimur bikarmeistaratitlum var fagnað. Veittar voru viðurkenningar til elstu flokkafélagsins á hófinu en einnig voru nokkrar leikmenn og starfsmenn heiðraðir. 

Óskar Rúnarsson fyrir óeigingjörn störf í þágu meistaraflokks kvenna

Kristján Yngvi Karlsson  fyrir margra ára vinnu hjá félaginu  bæði sem bílstjóri og sem markmannsþjálfari í seinni tíð

Andri Ólafsson fyrir 219 leiki fyrir meistaraflokk ÍBV

Gunnar Heiðar Þorvaldsson fyrir 123 leiki fyrir meistaraflokk ÍBV

Matt Garner fyrir 227 leiki fyrir meistaraflokk ÍBV

Þökkum við þessum heiðursmönnum fyrir mikla og góða tryggð við félagið.

 

Eftirfarandi leikmenn fengu einnig viðurkenningar

Fréttabikar karla - Efnilegasti leikmaðurinn: Felix Örn Friðriksson

Fréttabikar kvenna - Efnilegasti leikmaðurinn: Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir

Mfl. ka. - Markahæsti leikmaðurinn: Gunnar Heiðar Þorvaldsson

Mfl. ka. - Mikilvægasti leikmaðurinn: Atli Arnarson

Mfl. ka. - Leikmaður ársins: Gunnar Heiðar Þorvaldsson

Mfl. kv. - Markahæsti leikmaðurinn: Cloe Lacasse

Mfl. kv. - Mikilvægasti leikmaðurinn: Sigríður Lára Garðarsdóttir

Mfl. kv. - Leikmaður ársins: Cloe Lacasse

2. fl. ka. - Markahæsti leikmaðurinn: Breki Ómarsson

2. fl. ka. - Mestu framfarir: Guðlaugur Gísli Guðmundsson

2. fl. ka. - ÍBV-ari: Ásgeir Elíasson

2. fl. ka. - Leikmaður ársins: Birkir Snær Alfreðsson

2. fl. kv. - Leikmaður ársins: Sigríður Sæland