Vetrarlok félagsins

16.maí.2016  15:30

Vetrarlok félagsins voru haldin hátíðleg að viðstöddum leikmönnum, þjálfurum, stjórnarmönnum, sjálfboðaliðum og styrktaraðilum á Háaloftinu föstudagskvöldið 13. mai. Þar voru veittar viðurkenningar fyrir framistöðu leikmanna fyrir veturinn. Bestu leikmenn meistaraflokkana voru valin þau Ester Óskarsdóttir og Theodór Sigurbjörnsson og Fréttabikarinn (efnilegustu leikmennirnir) fengu þau Þóra Guðný Arnarsdóttir og Elliði Snær Viðarsson. Hér fyrir neðan má sjá nöfn þeirra sem fengu viðurkenningar.

 

01 - 3. fl. ka. yngra ár - Mestu framfarir: Bjarki Svavarson

02 - 3. fl. ka. yngra ár - Besti leikmaðurinn: Daníel Örn Griffin

03 - 3. fl. ka. - Efnilegasti leikmaðurinn: Logi Snædal Jónsson

04 - 3. fl. ka. - Mestu framfarir: Gabriel Martinez Róbertsson

05 - 3. fl. ka. - ÍBV-arinn: Ingvar Ingólfsson

06 - 3. fl. ka. - Besti leikmaðurinn: Elliði Snær Viðarsson

07 - 3. fl. kv. - Efnilegasti leikmaðurinn: Sirrý Rúnarsdóttir

08 - 3. fl. kv. - Besti leikmaðurinn: Ásta Björt Júlíusdóttir

09 - 2. fl. ka. - Mestu framfarir: Magnús Karl Magnússon

10 - 2. fl. ka. - Besti leikmaðurinn:  Nökkvi Dan Elliðason

11 - Mfl. kv. - Efnilegasti leikmaður=Fréttabikarinn: Þóra Guðný Arnarsdóttir

12 - Mfl. kv. - Mestu framfarir: Erla Rós Sigmarsdóttir

13 - Mfl. kv. - ÍBV-arinn: Greta Kavaliauskaitė

14 - Mfl. kv. - Besti leikmaðurinn: Ester Óskarsdóttir

15 - Mfl. ka. - Efnilegasti leikmaður=Fréttabikarinn: Elliði Snær Viðarsson

16 - Mfl. ka. - Mestu framfarir: Svanur Páll Vilhjálmsson

17 - Mfl. ka. - ÍBV-arinn: Grétar Þór Eyþórsson

18 - Mfl. ka. - Besti leikmaðurinn: Theodór Sigurbjörnsson

Einnig voru þeir Halldór Sævar Gíslason og Guðni Davíð Stefánsson heiðraðir fyrir góð störf fyrir félagið.