ÍBV dagur 1. maí frá kl. 14:00 til 19:00

30.apr.2016  18:35

Handbolti kl. 15:00 og fótbolti kl. 17:00

14:00 Boðið verður upp á grillaðar pylsur og andlitsmálningu í Íþróttamiðstöðunni fyrir þá sem í hvítu. Í barnapössuninni í sal 1 verður hoppukastala fyrir yngstu börnin. Forsala er í Tvistinum

15:00 Fjórða viðureign í 4 liða úrslitum milli ÍBV og Hauka

16:30 Minningarsteinn afhjúpaður við Týsheimilið í minningu um Lárus Jakobsson sem lést langt fyrir aldur fram

17:00 Íslandsmótið í knattspyrnu karla hefst með viðureign ÍBV og ÍA. Frítt á völlinn í boði: Vélaverkstæðið Þór, Eyjablikk, Ós – Þórunn Sveinsdóttir VE 401, Geisli, Skipalyftan, VSV, Glófaxi VE 300, Bergur VE 44, Godthaab og Bylgjan VE 75

17:50 Boðið verður upp á pizzur í Týsheimilinu

 

Við hlökkum til að eyða með ykkur deginum,

Aðalstjórn, handknattleiksráð, knattspyrnuráð karla og leikmenn ÍBV