Hæfileikamótun N1 og KSÍ í Vestmannaeyjum
Æfingar verða Í Vestmannaeyjum þriðjudaginn 15.mars
Hæfileikamótun N1 og KSÍ í Vestmannaeyjum verður þriðjudaginn 15. mars Það er Halldór Björnsson sem fer fyrir verkefninu. Æfingarnar eru fyrir bæði stelpur og stráka sem eru fædd 2002 og 2003.
Hópurinn.
Alexander Júlíusson
Aðalheiður S. Magnúsdóttir
Arnar Breki Gunnarsson
Aníta Björk Valgeirsdóttir
Arnar Gauti Egilsson
Birta Líf Agnarsdóttir
Arnór Viðarsson
Bríet Ómarsdóttir
Björgvin Geir Björgvinsson
Clara Sigurðardóttir
Breki Þór Óðinsson
Emelía Ögn Bjarnadóttir
Eyþór Orri Ómarsson
Emma Rakel Jónatansdóttir
Gauti Gunnarsson
Harpa Valey Gylfadóttir
Georg Rúnar Ingimarsson
Hólmfríður Arna Steinsdóttir
Gunnar Hrafn Gíslason
Karen Eir Magnúsdóttir
Hannes Haraldsson
Linda Björk Brynjarsdóttir
Ísak Elí Ívarsson
Mía Rán Guðmundsdóttir
Jóhann Bjarni Þrastarson
Ragna Sara Magnúsdóttir
Jóhannes Esra Ingólfsson
Selma Björt Sigursveinsdóttir
Kristófer Heimisson
Telma Aðalsteinsdóttir
Leó Viðarsson
Magnús Sigurn
ýjas Magnússon
Ólafur Már Gunnlaugsson
Per Henrik Haraldsson
Richard Óskar Hlynsson
Sigurlás Máni Hafsteinsson
Tómas Bent Magnússon
Veigar Máni Vattnes Sævarsson
Dagskrá heimsóknar í Vestmannaeyjum:
- Þriðjudagurinn 15.mars.
- 15:30 - Æfing með stúlkum
- 16:45 - Æfing með drengjum
Miðvikudagurinn 16.mars.
6:15 – Æfing með stúlkum og drengjum
Helstu markmið hæfileikamótunar KSÍ eru að:
- Fjölga þeim leikmönnum sem fylgst er með.
- Fylgjast með yngri leikmönnum en áður og undirbúa þá fyrir hefðbundnar landsliðsæfingar.
- Koma til móts við minni staði á landsbyggðinni og mæta þeirra þörfum.
- Koma til móts við leikmenn stærri félaga á höfuðborgarsvæðinu sem að öllu jöfnu væru ekki valdir á landsliðsæfingar.
- Bæta samskipti við aðildarfélögin og kynna fyrir þeim stefnu KSÍ í landsliðsmálum.
- Undirbúa leikmenn enn betur til þess að mæta á landsliðsæfingar seinna með fræðslu.