Í dag föstudag verður, eins og undanfarin ár, öllum sjálfboðaliðum þrettándans boðið til kaffisamsætis í Týsheimilinu kl. 15:00. Við höldum okkur við daginn í dag þó svo að þrettándinn verði ekki fyrr en á morgun.
ÍBV íþróttafélag – Týsheimili – Pósthólf 33 902 Vestmannaeyjar – S. 4812060 – Kt. 680197-2029