Sigursteinn Arndal og Ólafur Stefánsson þjálfarar U-20 ára landsliðs Íslands í handbolta hafa valið hóp til æfinga 29.desember – 7.janúar n.k. Þjálfararnir völdu þrjá leikmenn frá ÍBV, Hákon Daða Styrmisson, Nökkva Dan Elliðason og Dag Arnarsson.
ÍBV óskar þessum efnilegu peyjum innilega til hamingju með þennan árangur