Æfingar falla niður 7. desember

07.des.2015  08:21

Vegna vonsku veðurs sem á að vera í dag þá verða engar æfingar í barna og unglingaflokkum ÍBV íþróttafélags.

Al­manna­varna­deild rík­is­lög­reglu­stjóra seg­ir ofsa­veðrið, sem spáð hef­ur verið, muni skella á suðurland um og eftir hádegi og því ekki ráðlegt að vera á ferðinni.

 

Einnig verður skrifstofa félagsins lokuð eftir hádegi.