Vonir standa til að hægt verði að hefja æfingar í næstu viku.
Vel gengur að leggja gervigrastið á Eimskipshöllina, búið er að setja línur og unnið er að lokafrágangi. Þannig að ef allt gengur eftir að þá verður hægt að hefja æfingar í fyrstu viku nóvembermánaðar.