Grasið komið á staðinn og þeir sem sjá um að leggja einnig mættir.
Nú í morgun mánudag, varð vart við hreyfingu í Eimskipshöllinni og er óskandi að lagning á nýju gervigrasi komist nú á fullt skrið og Eimskipshöllin verði klár fyrir æfingar innan tíðar.