Æfingum í knattspyrnu gæti seinkað um einhverja daga vegna lagningar nýs gervigras í Eimskipshöll

20.okt.2015  11:19

Ekki er ljóst hvenær lagningu nýs gervigras á Eimskipshöll lýkur og gæti því orðið töf á því að æfingar í fótbolta hefjist á tilsettum tíma sem átti að vera n.k mánudag.  Upplýsingar um framvindu mála verður birt hér um leið og hlutirnir skýrast.

ÁFRAM ÍBV