ÍBV og Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir skrifuðu undir samning sem gildir út næsta leiktímabil. Bryndís Lára hefur því sitt 5.leiktímabil með ÍBV en Bryndís Lára hefur verið einn besti leikmaður liðsins á þessum tíma. Áður höfðu þær Shaneka Gordon, Natasha Anasi og Cloe Lacasse skrifað undir áframhaldandi samning við ÍBV. ÍBV ætlar sér aftur í baráttu þeirra bestu á næsta tímabili.
ÁFRAM ÍBV