Felix Örn Friðriksson er staddur þessa dagana í Brighton á Englandi þar sem hann mun æfa í viku með U-18 ára liði Brighton. Felix Örn hefur áður verið undir smásjá erlendra liða enda mikið efni þarna á ferðinni. Felix er fæddur 1998 og hefur verið fastamaður í hóp U-17 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu.
ÍBV óskar Felix Erni innilega til hamingju með þennan árangur