Daníel Már á æfingar hjá KSÍ

07.okt.2015  08:42

Í dag valdi Halldór Björnsson þjálfari U-17 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu Daníel Má Sigmarsson til úrtaksæfinga um næstu helgi.  Æfingarnar fara fram í Reykjavík og verður æft föstudag til sunnudags.

ÍBV óskar Daníel Má innilega til hamingju með þennan árangur.