Hákon Daði í U-19 hjá HSÍ.

25.apr.2015  08:02
Í dag valdi Einar Guðmundsson þjálfari U-19 ára landsliðs Íslands í handbolta hóp sem tekur þátt í European open í Gautaborg  og HM í Rússlandi í sumar.  Einar valdi Hákon Daða Styrmisson frá ÍBV enda Hákon Daði verið frábær í vetur fyrir félagið.  Einar valdi 16 leikmenn sem taka þátt í verkefninu.
ÍBV óskar Hákoni Daða innilega til hamingju með þennan árangur.