Titlar félagsins

11.apr.2015  15:38
Við erum búin að vera að taka saman titla félagsins frá því um miðja síðustu öld. Gott væri ef þið gætuð yfirfarið þetta og sent á okkur upplýsingar sem vantar inn á töflurnar. Okkur vantar aðallega hvaða árgangar þetta voru sem unnu titla. Hér er hægt að skoða yfirlit yfir tiltla handboltans og fótboltans
Vinsamlega sendið allar ábendingar á ibv@ibv.is