Felix Örn Friðriksson hefur verið valin til æfinga með U-17 ára landsliði Íslands í knattspyrnu. 19 drengir eru valdir og er Felix einn af þeim enda verið fastamaður í þessum hóp undanfarið. Æfingarnar fara fram í Kórnum og i Egilshöll um næstu helgi.
ÍBV óskar Felix Erni innilega til hamingju með þennan árangur.