Knattspyrnunámskeið með landsliðskonum á milli Jóla og nýárs.
Landsliðskonurnar Margrét Lára og Elísa Viðarsdætur ætla að halda knattspyrnunámskeið milli Jóla og nýárs fyrir eyjapæjur í 3. 4. 5. og 6. flokki kvenna dagana 29, 30 og 31 desember. Námskeiðið fer fram í Eimskipshöllinni. Æft verður tvisvar á dag klukkutíma í senn. Farið verður yfir helstu atriði knattspyrnunnar auk þess sem elstu hóparnir fara á fyrirlestur um næringu íþróttamanna.
Kostnaður: 5.000 kr (smellið á meira fyrir nánari upplýsingar)
mánudagurinn 29. des mánudagurinn 29. des
fyrri æfing: kl 11.00-12.00 fyrri æfing: kl 10.00-11.00
seinni æfing: 14.00-15.00 seinni æfing: kl 13.00-14.00
þriðjudagurinn 30. des þriðjudagurinn 30. des
fyrri æfing: kl 11.00-12.00 fyrri æfing: kl 10.00-11.00
seinni æfing: kl 14.00-15.00 seinni æfing: kl 13.00-14.00
miðvikudagurinn 31. Des miðvikudagurinn 31. des
æfing: kl 10.00-11.00 æfing: kl 09.00-10.00
fyrirlestur um næringu íþróttamanna: 11.15-12.00
Hlökkum til að sjá sem flestar J
Skráning í gegnum vefpóst: mlv@simnet.is