Akademía ÍBV og FÍV

01.okt.2014  17:17
Akademíana okkar hefur aldrei verið jafn fjölmenn og nú en stunda 38 nemendur í FÍV nám í akademíu félagsins. Í síðustu viku var skrifað undir styrktarsamning við iðkendur akademíunnar og var þessi mynd tekin við það tækifæri. Þessi öflugi hópur stundar handbolta og/eða fótbolta hjá félaginu. Þessir krakkar eru eitt af flaggskipum félagsins og vonandi hafa þau að leiðarljósi gildi félagsins sem eru samvinna, barátta, gleði og heilbrigði í öllu sínu starfi.
Til gamans má geta að þetta er 7 önnin sem FÍV og ÍBV eru í samstarfi með akademíu fyrir iðkendur félagsins á framhaldsskólaaldri.
Iðkendur akademíunnar haustönn 2014
Andri Ísak Sigfússon
Arna Þyrí Ólafsdóttir
Arnar Gauti Grettisson
Ágúst Emil Grétarsson
Ásgeir Elíasson
Ásta María Harðardóttir
Baldur Haraldsson
Breki Ómarsson
Dagur Arnarsson
Daníel Freyr Gylfason
Daníel Ingi Jónsson
Darri Viktor Gylfason
Díana Dögg Magnúsdóttir
Díana Helga Guðjónsdóttir
Elliði Snær Viðarsson
Erla Jónatansdóttir
Erla Rós Sigmarsdóttir
Friðrik Hólm Jónsson
Guðmundur Tómas Sigfússon
Guðrún Bára Magnúsdóttir
Hallgrímur Þórðarson
Hákon Daði Styrmisson
Hákon Jónsson
Ingvar Ingólfsson
Júlíana Sveinsdóttir
Kristján Birkisson
Logi Snædal Jónsson
Magnea Jóhannsdóttir
Magnús Karl Magnússon
María Björk Bjarnadóttir
María Davis
Nökkvi Dan Elliðason
Páll Eydal Ívarsson
Sabrína Lind Adolfsdóttir
Sigríður Sæland Óðinsdóttir
Sigurður Þór Þórðarson
Svanur Páll Vilhjálmsson
Svavar Kári Grétarsson
 
Skólastjóri akademíunnar er Ian Jeffs og með honum starfa þeir Gunnar Magnússon, Eysteinn Húni Hauksson og Stefán Árnason