Lokahóf yngri flokka í knattspyrnu.

15.sep.2014  14:17
Lokahóf yngri flokka í knattspyrnu verður haldið í sal 2 í íþróttamiðstöðinni n.k fimmtudag kl. 17.00.  Foreldrar eru hvattir til að mæta með krökkunum.
Skemmtiatriði, pylsupartý, myndataka og verðlaunaafhending.
Þekktir leikmenn ÍBV mæta og afhenda verðlaunin.
ÁFRAM ÍBV.