Í dag klukkan 16:30 verður lokahóf í íþróttahúsinu fyrir iðkendur félagsins í 1. til 8. bekk. Boðið verður upp á léttar veitingar að lokahófinu loknu og svo í framhaldi af því munu meistaraflokkarnir okkar mætast í handbolta og fótbolta. Hvetjum við foreldra til að mæta á lokahófið með sínum börnum.