Föstudaginn 30.mai verður lokahóf yngri flokka í handbolta haldið í Íþróttamiðstöðinni kl. 16.30.
Hófið verður með breyttu sniði en nú verður boðið uppá leiki milli mfl.karla og kvenna í handbolta og fótbolta ásamt því að viðurkenningar verða veittar og haldið verður uppá veturinn með kökuáti.
Foreldrar eru hvattir til að mæta með iðkendum.
ÁFRAM ÍBV.