Búið er að velja yfir 50 stúlkur til æfinga dagana, 29.maí- 8.júní. Stúlkunum verður skipt í tvo æfingahópa þegar nær dregur.
ÍBV á sex fulltrúa í þessum hópi og eru það þær.
Ásta Björt Júlíusdóttir
Díana Helga Guðjónsdóttir
Inga Hanna Bergsdóttir
Kristín Rós Sigmundsdóttir
Sirrý Rúnarsdóttir
Þóra Guðný Arnarsdóttir
Þjálfarar eru
Halldór Stefán Haraldsson
Jón Gunnlaugur Viggósson
ÍBV óskar þessum efnilegu stelpum innilega til hamingju með þennan árangur.