Í dag völdu þeir Kristján Arason og Konráð Olason úrtakshóp til æfinga með U-16 ára landsliði Íslands í handbolta. Frá ÍBV völdu þeir þá Loga Snædal, Friðrik Hólm, Darra Gylfason, Breka Ómarsson og Andra Ísak Sigfússon. Æfingarnar fara fram dagana 29-31.mai í Kaplakrika.
ÍBV óskar þessum efnilegu peyjum innilega til hamingju með þennan árangur.