Freyr Sverrisson þjálfari U-16 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu hefur valið Felix Friðriksson til úrtaksæfinga sem eru undirbúningjur fyrir Olympíuleika ungmenna sem fram fara í Kína.
Æfingarnar fara fram dagana 17-18.mai í Kórnum.
ÍBV óskar Felix Erni innilega til hamingju með þennan árangur.