Föstudagur
14.00 – 16.00 Diskó - grímuball Eyverja í Höllinni
19.00 Hin eina sanna Þrettándagleði ÍBV
00.00 Búninga/Þrettándaball – Vinir Vors og Blóma og DJ Kiddi Bigfoot leika fyrir dansi.
Laugardagur
13.00 til 17.00 Langur laugardagur í verslunum
11.00 til 15.00 Tröllagleði í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja
13.00-16.00: Myrkraverk í Sagnheimum /Byggðasafni
15.00 – 18.00 Brunum saman í Herjólfsdal og létt lög í Dalnum. - Fellur að öllum líkindum niður vegna veðurs
13.00 – 16.00 Opið á Náttúrugripasafni.
13.00 – 16.00 Opið á Surtseyjarstofu.
13.00 – 16.00 Opið í Sagnheimum.
21.00 Risatónleikar í Höllinni
Jónas Sig. og Ritvélar framtíđarinnar, ásamt Lúđrasveitum Vestmannaeyja og Þorlákshafnar.
Sunnudagur
13.00 Tröllamessa í Stafkirkjunni. Séra Kristján Björnsson.
14.00 Leikur og söngur með Leikfélaginu m.m. í Safnahúsinu.
Bregðist veðrið á föstudeginum færist gangan og ballið um kvöldið yfir á laugardag!
Undirbúningsnefndin áskilur sér rétt til breytinga.
Frekari upplýsingar á heimasíðunni vestmannaeyjar.is