Eins og við birtum fyrir helgi var ákveðið að leyfa félgasmönnum að fylgjast með ferðakostnaði félagsins.
Nú er búið að reikna út ferðakostnað yngri flokka fótboltans þ.e 2-6.flokks en eingöngu Íslandsmót. Upphæðin nemur rétt tæplega 17.000.000 kr. Ofan á þessa tölu á eftir að bæta við ferðakostnaði mfl.karla og kvenna í fótbolta og svo alla flokka handboltans.
Við verðum síðar í vikunni með nýjar fréttir af þessu máli.