Sabrína Lind Adolfsdóttir var í dag valin til æfinga með U-19 ára landsliði Íslands í knattspyrnu. Æfingarnar fara fram í Reykjavík um næstu helgi.
Þjálfarar liðsins eru Ólafur Guðbjörnsson og Úlfar Hinriksson.
ÍBV óskar Sabrínu Lind innilega til hamingju með þennan árangur.