Dagskrá aðalfundar ÍBV íþróttafélags
1. Fundur settur
2. Kosinn fundarstjóri og fundarritari
3. Flutt skýrsla aðalstjórnar og einstakra deilda eða ráða frá síðasta ári.
4. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar aðalstjórnar og einstakra deilda eða ráða ásamt heildarreikningi fyrir allt félagið.
5. Umræða og atkvæðagreiðsla um skýrslu aðalstjórnar, deilda og reikninga.
6. Lögð fram fjárhagsáætlun næsta starfsárs fyrir félagið og deildir.
7. Lagðar fram tillögur að lagabreytingum sem löglega eru fram komnar.
8. Aðrar tillögur sem borist hafa stjórn eða aðalfundi með löglegum hætti, umræður.
9. Afgreiðsla á fyrirliggjandi tillögum.
10. Kosning stjórnar.
11. Kosning tveggja skoðunarmanna.
12. Önnur mál
13. Fundarslit
Hægt er að skoða drög að lagabreytingum
hér.