Félagsfundinum frestað

14.nóv.2012  08:55
Félagsfundur ÍBV-íþróttafélags sem fyrirhugaður var n.k laugardag frestast vegna annara viðburða á vegum félagsins. Fyrirhugað er að fundurinn verði þann 29. nóv n.k og verður hann nánar auglýstur síðar.