5 fl kv yngri tók þátt í sínu fjórða móti vetrarins um helgina, stúlkurnar spila í 1 deild og gerðu þær sér lítið fyrir og unnu alla leikina. Í stigakeppni til Íslandsmeistara eru þær í öðru sæti, en síðasta mótið á þessari leiktíð verður spilað á Akureyri.
Hér má sjá úrslit stúlknana úr mótinu um helgina.
IBV-ÍR 18-12
IBV-KA 14-7
IBV- HK1 10-8
IBV -Fram 12-6
IBV- Þróttur 16-7
Þjálfari stúlknanna er Unnur Sigmarsd og henni til aðstoðar Anna María.