Yngri flokkar - Fatnaður í óskilum

04.nóv.2011  11:06

15. nóvember verður farið með í Rauða krossinn

Minnum á að nokkuð er af fatnaði í kjallara Týsheimilisins, hvetjum fólk til að kanna málið ef það saknar einhvers. Farið verður með í Rauða krossinn þann 15. nóvember það sem verið hefur í óskilum.