Fréttin hér að neðan um símagjafir var hrekkur í tilefni af 1.apríl. Nokkrir komu í Týsheimilið um tvö leitið í gær og sáu fljótt að ekki var verið að gefa neina síma. Þá brugðust menn skjótt við og sendu í staðinn nokkur fermingarskeyti og könnuðst ekkert við að vera að hlaupa fyrsta apríl.