Allar þrjár úr IBV í byrjunarliðinu.

31.mar.2011  12:54
U-19 ára landslið Íslands í fótbolta leikur í dag sinn fyrsta leik af þremur í milliriðli Evrópmóts landsliða.  Ísland leikur gegn Tyrkjum og eru allar IBV stelpurnar í byrjunarliðinu þ.e  Sóley Guðmundsdóttir, Berglind Þorvaldsdóttir og Birna Berg.