Það verður mikið um ferðalög hjá IBV um helgina. 220 manns á vegum félagsins leggja leið sína á fastalandið til að spila fyrir félagið. Það er því mikið að snúast hjá skipuleggjendum félagsins þessa dagana svo málin gangi vel fyrir sig. Eldri flokkarnir eru að spila jafnt í íslandsmóti sem Lengjubikar og hjá yngri kynslóinni verður mikið af leikjum og mikið fjör.
Áfram IBV.