Theodór valinn í U-19.

09.mar.2011  08:55
Theodór Sigurbjörnsson hefur verið valinn til æfinga með landsliði Íslands U-19 ára í handbolta.  Liðið mun æfa um helgina í Reykjavík.  Þjálfari liðsins er Heimir Ríkharðsson.
 
IBV óskar Tedda innilega til hamingju með þennan árangur.