Óskilamunir.

09.feb.2011  08:15
Mikið hefur safnast af óskilamunum í fótboltahöllinni.  Foreldrar eru beðnir um að koma og vitja muna sem vantar hjá krökkunum.  Það er búið að hengja hluta af þessu í kjallara Týsheimilis en restin er enn í fótboltahöllinni.