Þær Sóley Guðmundsdóttir og Birna Berg hafa verið boðaðar til landsliðsæfinga með landsliði Íslands U-19. Þá var Berglind Björg Þorvaldsdóttir einnig boðuð en hún á við meiðsl að stríða. Æfingarnar fara fram í Reykjavík um helgina.
Þá voru Sigríður Lára Garðarsdóttir og Svava Tara Ólafsdóttir boðaðar til æfinga með U-17.ára liðinu. Þær æfingar fara einnig fram í Reykjavík um helgina.