Eimskipshöllin vígð í dag

08.jan.2011  16:46

Myndir af athöfninni fylgja frétt

Í dag var fjölnota íþróttahúsið vígt. Mikið af fólki kom og hlýddi á ræður og svo var boðið upp á knattþrautir fyrir börnin. Ljósmyndari ÍBV mætti á svæðið og smellti af nokkrum myndum. Hægt að sjá þær með því smella á meira.