Gleðileg Jól

23.des.2010  08:49

-Hátíðarkveðja frá ÍBV

Stjórn og starfsfólk ÍBV-íþróttafélags sendir landsmönnum öllum, nær og fjær bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Um leið viljum við benda á að skrifstofa félagsins verður opin til klukkan 15 í dag, Þorláksmessu. Lokað verður á milli jóla og nýárs og verður opnað aftur mánudaginn 3. janúar kl 10:00.